Ágúst G. Atlason

Ágúst G. Atlason, ljósmyndari og margmiðlunarhönnuður

Ljósmyndun er vinna og aðal áhugamál Gústa, en hann hefur ferðast mikið um Vestfirði og tekið ógrynni af myndum af fallegri náttúru þeirra. Gústi stundar sitt lítið af hverju í mótorsporti og tvinnar ljósmyndunina við og notar t.d. snjósleða til að komast á hæstu tinda og mynda. Gústi er hreinræktaður Vestfirðingur.