Bjartur Týr Ólafsson

Bjartur Týr Ólafsson, fjallaleiðsögumaður

 Bjartur byrjaði að vinna sem fjalla- og jöklaleiðsögumaður árið 2015. Hann er Vestmannaeyingur og byrjaði snemma að klifra um alla eyju eftir eggjum og lundum. Honum finnst svo gaman að klifra að hann klifraði alla leiðina upp á Mont Blanc þegar hann var 18 ára.

Bjartur kennir:

Fjallamennska 2
Ísklifur