Búi Bjarmar Aðalsteinsson

Búi Bjarmar Aðalsteinsson, vöruhönnuður

Búi Bjarmar er vöruhönnuður og hefur starfað við fjölbreytt verkefni. Hann hefur meðal annars starfað við uppbyggingu skapandi verkefna innan fangelsa á Íslandi, bættri nýtingu á affallsafurðum úr grænmetisrækt og nýtingu skordýra í matvæli. Búi starfar einnig sem stundakennari við vöruhönnunardeild Listaháskóla Íslands og er spunaleikari í Improv Ísland.