Dagur Kári Pétursson

Dagur Kári Pétursson, leikstjóri Dagur Kári er leikstjóri og handritshöfundur kvikmyndanna “Nói Albínói”, “Voksne Mennesker”, “The Good Heart” og “Fúsi”. Á árunum 2013-2017 var hann deildarstjóri leikstjórnarbrautar Den Danske Filmskole í Kaupmannahöfn. Dagur Kári er einnig starfandi tónlistarmaður og annar meðlimur dúettsins “slowblow”.