Elsa Jónsdóttir

Elsa Jónsdóttir, leturhönnuður og listamaður

Elsa sérhæfir sig í vegglist og leturtengdum verkum. Elsa lærði grafíska hönnun og tilheyrir nú listasamsteypunni Grandabræður ásamt því að reka sitt eigið fyrirtæki, Krot & Krass. Hún hefur einnig tilheyrt Skiltamálun Reykjavíkur til nokkurar ára, en það er fyrirtæki sem sérhæfir sig í skiltagerð og uppsetningu stórra verka fyrir einstaklinga og fyrirtæki.