Frá hugmynd að heimildamynd

Frá hugmynd að heimildamynd

Markmið námskeiðsins er að nemendur öðlist færni í að vinna hugmynd þannig að hún geti orðið að heimildamynd. Skoðaðar eru ólíkar tegundir heimildamynda og farið í mismunandi aðferðafræði. Hugmyndir eru þróaðar í hóp undir leiðsögn kennara og nemendur vinna smærri verkefni þar sem þeir æfa sig í þróun og útfærslu.

Námskeiðið kennir Helga Rakel Rafnsdóttir, kvikmyndagerðarkona

https://lydflat.is/helga-rakel-rafnsdottir/