Frá hugmynd til framkvæmdar

Eru hugmyndir einhvers virði

frá hugmynd til frkv

Markmið námskeiðsins er að búa nemendur undir það að gera hugmyndir sínar og verkefni að veruleika.

Kynnt eru grundvallaratriði í hugmyndavinnu, stefnumörkun, áætlunargerð og verkefnastjórnun samhliða samningatækni og fjármögnun fyrirtækja.

Gunnar Ólafsson

Ég er Vestfirðingur fyrst. 

Uppalinn á svæði sem mig langar að efla. Er sannfærður um mátt samvinnu og markmiðasetningar. Hef allnokkuð breiðan bakgrunn sem teygir sig frá iðnaði til vísinda.

Starfa samkvæmt því að umbun sé best sú sem bæti umhverfi sitt.

https://www.djupid.net/