Frá hugmynd til framkvæmdar

Frá hugmynd til framkvæmdar

Markmið áfangans er að búa nemendur undir það að gera hugmyndir sínar og verkefni að veruleika. Kynnt eru grundvallaratriði í verkefnastjórnun, samningatækni og fjármögnun verkefna.

Kennari á námskeiðinu er Runólfur Ágústsson, frumkvöðull og verkefnastjóri

https://lydflat.is/runolfur-agustsson/