Fallegt bréf frá fyrrverandi nemanda

Á dögunum fengum við ákaflega fallegt bréf frá fyrrverandi nemanda okkar. Þetta bréf veitti okkur mikla gleði og með hans leyfi viljum við deila þessum hjartnæmum orðum með ykkur: […]

Lýðskólanemendur að slá í gegn

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að fyrsta plata hljómsveitarinnar CELEBS er komin út. Hljómsveitina skipa þau Hrafnkelli Hugi, Valgeir Skorri og Katla Vigdís Vernharðsbörn, en Hrafnkell Hugi er fyrrum nemandi Lýðskólans. […]