Fundarboð aðalfundar 2019

Hér með er auglýstur aðalfundur Lýðháskólans á Flateyri laugardaginn 9. febrúar kl. 14:00 í Gunnukaffi.

Dagskrá:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar lögð fram
  3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
  4. Lagabreytingar
  5. Kosning stjórnar
  6. Önnur mál

Allir velkomnir og heitt á könnunni.

Nýir félagsmenn eru velkomnir og geta gengið í félagið á staðnum.

                    Stjórn Lýðháskólans á Flateyri