Gönguskíði​

Gönguskíði

Á þessu námskeiði læra nemendur á gönguskíði og er markmiðið að ná upp ágætis færni fyrir lok námskeiðsins. Farið verður í allskyns æfingar og leiki.

Gönguskíðasvæðið á Ísafirði er magnað gönguskíðasvæði sem býður uppá góðar brautir bæði fyrir byrjendur og lengri koma.

Leifur Örn Svavarsson
leiðsögumaður

Leifur Örn Svavarsson er með áratuga langa reynslu af fjölbreyttum leiðsögustörfum. Hann hefur leiðsagt í allt frá stuttum menningargöngum og upp í að skipuleggja og leiðsegja 2 mánaða leiðangra á há fjöll og heimskautasvæði.  

Leifur Örn hefur víða komið að fræðslu og menntun leiðsögumanna og er með réttindi sem göngu-, jökla, fjalla- og skíðaleiðsögumaður.