Grimur Atlason

Grimur Atlason, viðburðahaldari og ráðgjafi

Grímur er menntaður þroskaþjálfi en hefur verið viðloðandi tónlistarbransann sl. 35 ár. Byrjaði að spila í hljómsveitum en fór fljótlega að skipuleggja og halda tónleika. Ferðaðist um heiminn með hljómsveitum og sinnti umboðsmennsku. Var bæjarstjóri í Bolungarvík og Dalabyggð og stýrði Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni frá 2010 til 2018. Hefur haldið ótal aðra viðburði af ýmsum stærðum og gerðum