Gunnar Helgi Guðjónsson

Gunnar Helgi Guðjónsson, myndlistamaður og grafískur hönnuður.

Gunnar Helgi er með BA-gráðu í myndlist, viðbótardiplóma í hagnýtri menningarmiðlun og lýkur senn BA-gráðu í grafískri hönnun frá Listaháskólanum. Hann er áhugamaður um matargerð og menningu í sinni víðustu mynd, elskar kaffi og hefur unnið sem kaffibarþjónn og kokkur ásamt störfum í listum og menningu.