Helena Jónsdóttir

Helena er klínískur sálfræðingur sem endaði sem skólastjóri fyrir tilviljun. Ásamt því að hafa starfað um árabil sem sálfræðingur hefur Helena starfað undanfarin þrjú ár út um allan heim í hjálparstörfum. Helena er útivistar- og ævintýramanneskja og veit ekkert skemmtilegra en að stökkva á hið óvænta. Helena lýsir starfinu og nýfenginni búsetu á Flateyri sem himnasendingu og forréttindum