Helga Rakel Rafnsdóttir

Helga Rakel Rafnsdóttir, kvikmyndagerðarkona

Helga Rakel lauk MA námi í skapandi heimildamyndagerð frá Pompeu Fabra IDEC í Barcelona. Hún starfar við heimildamyndagerð og rekur framleiðslufyrirtækið Skarkala ehf. Helga Rake hefur unnið til fjölmargra verðlauna fyrir verk sín og kennt heimildamyndagerð á ýmsum stigum og séð um vinnustofur fyrir starfandi heimildamyndagerðarfólk.