Hildur Dagbjört Arnardóttir

Hildur Dagbjört Arnardóttir, landslagsarkitekt og vistræktarfrömuður

Hildur Dagbjört Arnardóttir er landslagsarkitekt sem brennur fyrir umhverfisvernd og sjálfbærni. Hún leitast við að nota umhverfisvænar lausnir í öllu sem hún tekur sér fyrir í lífinu og öllu sem hún hannar. Hildur er drífandi og nýtur þess að koma af stað samfélagslegum verkefnum þar sem venjulegt fólk fær möguleika til þess að hafa áhrif á og breyta eigin umhverfi til hins betra.

Hildur Dagbjört kennir:

Frumefli
Græna Flateyri
Út í lífið: hvert skal ég?