Hönnun í ólíkum formum

Hönnun í ólíkum formum

Á námskeiðinu eru nemendur leiddir í gegnum hönnunarferli þar sem mikið er gert af tilraunum með það að markmiði að stíga út fyrir þægindarammann. Ólíkum aðferðum verður beitt til að örva sköpunarkraftinn og nemendur túlka hugmyndir sínar í ýmiss konar útfærslum og tilraunum með ólíkum efnum og miðlum.

Námskeiðið kenna Rúna Thors, vöruhönnuður og Gunnar Helgi Guðjónsson, myndlistamaður

https://lydflat.is/runa-thors/

https://lydflat.is/gunnar-helgi-gudjonsson-2/