Huldar Breiðfjörð

Huldar Breiðfjörð, rithöfundur

Huldar Breiðfjörð hefur sent frá sér bækur, skrifað leikrit og kvikmyndahandrit, nú síðast Undir trénu. Hann er með BA gráðu í almennri bókmenntafræði frá H.Í. og MFA í leikstjórn og handritsskrifum frá NYU. Hann hefur kennt ritsmiðjur við Háskóla Íslands og Endurmenntun.