Jón Heiðar Andrésson

Jón Heiðar Andrésson, fjallaleiðsögumaður

Jón Heiðar hefur yfir 20 ára reynslu af fjallaleiðsögumennsku. Hann vinnur að því hörðum höndum að fá viðurkenningu sem IFMGA fjallaleiðsögumaður og býst við því að ljúka þjálfun vegna þess á næstu 2 árum. Jón Heiðar er ástríðufullur fjallaleiðsögumaður sem brennur fyrir því að fjallaleiðsögumenn í íslenskri ferðaþjónustu fylgi ýtrustu stöðlum og starfsvenjum.

Jón Heiðar vinnur sem fjallaleiðsögumaður og þjálfari leiðsögumenna hjá Asgard beyond og er hann jafnframt stofnandi fyrirtækisins.

https://asgardbeyond.com/

Kennari A kennir:

Fjallamennska 1
Fjallamennska 2