Jónatan Magnússon

Jónatan Magnússon, búfræðingur og bóndi

Jonni ákvað þegar hann var smástrákur að hann vildi verða bóndi. Og bóndi varð hann! Jonni stundar búskap á Hóli í Önundarfirði þar sem hann rekur m.a. myndarlegt kúabú með um 85 kúm. Jónatan lærði búfræði í Bændaskólanum og er mikill áhugamaður um verkun og vinnslu landbúnaðarafurða og reykir m.a. sitt eigið kjöt fyrir jólin