Jóhanna Friðrika

Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, matargerðarkona, leikkona og rithöfundur

Jósa brennur af áhuga og ástríðu yfir öllu því sem tengist mat og því sem til fellur í náttúrunni og má nýta til matreiðslu ljúfmetis. Jósa hefur síðastliðin 11 sumur starfað sem kokkur í Flatey á Breiðafirði þar sem þessi ástríða hennar hefur vaxið og dafnað.

Jóhanna kennir:

Matarkistan Önundarfjörður
Frásagnir í ýmsum formum