Kristján Sveinsson

Kristján Sveinsson, kajakræðari og leiðsögumaður​

Kristján hefur stundað kayakróður frá 13 ára aldri víðsvegar um landið, bæði á straumvatni og á sjó. Kristján rekur lítið fyrirtæki sem býður uppá kayakferðir á Breiðafirði. Kristján hefur starfað sem leiðsögumaður síðastliðin átta ár frá fjöru til fjalla.