Leifur Örn Svavarsson

Leifur Örn Svavarsson
leiðsögumaður og landfræðingur

Leifur Örn Svavarsson er með áratuga langa reynslu af fjölbreyttum leiðsögustörfum. Hann hefur leiðsagt í allt frá stuttum menningargöngum og upp í að skipuleggja og leiðsegja 2 mánaða leiðangra á há fjöll og heimskautasvæði.  

Leifur Örn hefur víða komið að fræðslu og menntun leiðsögumanna og er með réttindi sem göngu-, jökla, fjalla- og skíðaleiðsögumaður.  

Leifur Örn kennir:

Ferðaskipulag og leiðsögn
Gönguskíði