Magnús Hákonarsson

Magnús Hákonarson yfirleiðbeinandi Björgunarskóla Slysavarnarfélags Landsbjargar

Magnús hefur  starfað með Hjálparsveit skáta Kópavogi síðan 1987. Hann tók leiðbeinendaréttindi í skyndihjálp 1996 og hefur leiðbeint á námskeiðum reglulega síðan þá. Magnús kláraði einnig BA próf í sálfræði frá HÍ 1996 og stundar núna nám í hjúkrunarfræði við HÍ. Ásamt skyndihjálparkennslu hefur hann starfað í rúm 12 ár sem yfirleiðbeinandi í rústabjörgun hjá Björgunarskólanu og fór með alþjóðabjörgunarsveitinni í útköll til Marokkó 2004 og Haiti 2010. Magnús hefur einnig starfað mikið á fjöllum m.a.  sem skálavörður hjá Ferðafélagi Íslands.

Magnús kennir:

Skyndihjálp og björgunarstörf