Nemendum Lýðskólans gefst kostur á rafrænni náms- og starfsráðgjöf. Ráðgjöfinni er ætlað að styðja nemendur með því að veita aðstoð í málum sem tengjast námi þeirra, náms- og starfsvali og persónulegum málum. Náms- og starfsráðgjafar eru trúnaðarmenn nemenda og bundnir þagnarskyldu.
Hægt er að óska eftir samtali með því að senda póst á radgjof@lydflat.is.