Ragnar Bragason

Ragnar Bragason er handritshöfundur, leikskáld og leikstjóri sem hefur skrifað og leikstýrt mörgum af verðlaunuðustu verkum íslands á þessari öld. Meðal höfundaverka hans má nefna Vaktaseríurnar, kvikmyndirnar Börn, Foreldrar og Málmhaus. Ragnar hefur einnig unnið verk fyrir leikhús þ.á.m leikverkið Gullregn sem nýverið varð að kvikmynd.

Ragnar kennir:

Kvikmyndagerð