Ragnar Þór Þrastarson

Ragnar Þór Þrastarson, fjallaleiðsögumaður, kennari og MBA nemandi

Ragnar Þór hefur yfir 15 ár reynslu af göngu- og jöklaleiðsögumennsku. Hann bjó um tíma í Kanada þar sem hann lagði stund á nám í Ævintýraferðamennsku (Adventure tourism) ásamt því sem hann hefur lokið námi í kennsluréttindum. Ragnar leggur áherslu á að tryggja gæði og öryggi í leiðsögn lítilla ferðahópa.

Ragnar Þór vinnur sem leiðsögumaður fyrir Asgard Beyond þar sem hann stýrir jafnframt sölumálum.

https://asgardbeyond.com/

Kennari B kennir:

Fjallamennska 1
Fjallamennska 2