Rúna Thors

Rúna Thors, vöruhönnuður

Rúna er menntaður vöruhönnuður frá Design Academy Eindhoven með MA gráðu í Hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands. Hún hefur kennt við námsbraut í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands frá árinu 2011 og er fagstjóri brautarinnar.