Runólfur Ágústsson

Runólfur Ágústsson er menntaður lögfræðingur en starfar sem frumkvöðull og verkefnastjóri.

Hann hefur gert eitt og annað um ævina, m.a. verið rektor í háskólanum á Bifröst, einn af stofnendum og fyrsti framkvæmdastjóri Keilis. Fyrir utan það að vera hugmyndasmiðurinn að Lýðháskólanum á Flateyri og stjórnarformaður hans, er Runólfur líka framkvæmdastjóri Fluglestarinnar-þróunarfélag sem vinnur að því að byggja lest milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur. Runólfur kennir áfangann Frá hugmynd til framkvæmdar