Saga Sig

Saga Sig, ljósmyndari og leikstjóri

Saga hóf að taka ljósmyndir þegar hún var 8 ára en hún heillaðist af fegurð þjóðgarðsins á Þingvöllum þar se hún bjó. Saga lærði ljósmyndun í London og vann þar í 7 ár en sem stendur vinnur hún í Reykjavík sem ljósmyndari, leikstjóri og kennari í ljósmyndum. Eftir útskrift hafa ljósmyndaverk Sögu fengið birtingu um allan heim og hafa verk hennar m.a. Verið fyrir Nike Women, Topshop, Vogue, Dazed and Confused og 66NORTH. Saga vinnu einnig sem leikstjóri fyrir SAGA FILM.