Sigríður Sunna Reynisdóttir

Sigríður Sunna Reynisdóttir, leikmynda- og búningahönnuður

Sigríður Sunna útskrifaðist af brúðuleikhús- og sviðshöfundabraut í Royal Central School of Speech and Drama árið 2012. Sunna hefur hannað leikmyndir, búninga og brúður fyrir ýmis verk síðustu ár, þar má nefna 1984, Hamlet litla, Lóaboratoríum og Vísindasýningu Villa í Borgarleikhúsinu, Lísu í Undralandi fyrir LA og Íó í Tjarnarbíó