Skipulag og skjöl
Lýðskólinn á Flateyri er að forminu til félag sem stofnað var á Flateyri 1. maí 2017. Stofnfélagara eru þeir sem skráðir voru við stofnun félagsins og hafa þeir allir sömu réttindi og bera sömu skyldur gagnvart skólanum. Skólinn er ekki rekinn með fjárhagslegan ágóða aðmarkmiði.
Stjórn Lýðskólans á Flateyri er skipuð eftirtöldum aðilum:
Runólfur Ágústsson – formaður
Steinþór Bjarni Kristjánsson – gjaldkeri
Ívar Kristjánsson – stjórnarmaður
Gerður Ágústa Sigmundsdóttir – stjórnarmaður
Hafdís Gunnarsdóttir – stjórnarmaður, fulltrúi Ísafjarðarbæjar
Birkir Þór Guðmundsson – varamaður í stjórn
Vigdís Erlingsdóttir – varamaður í stjórn
Sólveig María Þórðardóttir – varamaður í stjórn
Jökull Davíðsson – formaður nemendaráðs
Katrín María Gísladóttir – skólastjóri og framkvæmdarstjóri, ráðin af stjórn
Samþykktir:
Samþykktir Lýðskólans á Flateyri (.pdf)
Starfsreglur stjórnar Lýðskólans á Flateyri (.pdf)
Styrktarsamningur mennta- og menningarmálaráðuneytis við Lýðskólann á Flateyri (.pdf)
Starfsáætlun Lýðskólans á Flateyri 2022-2023 (.pdf)
Viðurkenning MMS:
Viðurkenning Menntamálastofnunar (.pdf)
Skólanámskrá:
Skólanámskrá Lýðskólans á Flateyri (.pdf)
Gæðamat:
Gæðaskýrsla skólaársins 2022-2023 (.pdf)
Gæðaskýrsla skólaársins 2021-2022 (.docx)
Gæðaskýrsla skólaársins 2020-2021 (.pdf)
Gæðaskýrsla skólaársins 2019-2020 (.pdf)
Gæðaskýrsla skólaársins 2018-2019 (.pdf)
Ársreikningar:
Ársreikningur 2021 (.pdf)
Ársreikningur 2020 (.pdf)
Ársreikningur 2019 (.pdf)
Ársreikningur 2018 (.pdf)