Skjáhönnun og vefsíðugerð

Skjáhönnun og vefsíðugerð

Í námskeiðinu fá nemendur innsýn í ólíkar hliðar vefþróunar. Nemendur læra að koma sér upp vefsíðu og aðlaga eftir eigin þörfum. Fjallað verður um grafíska hönnun, hvernig vefir eru tæknilega uppbyggðir, hvaða tól og tækni eru notuð, hverju ber að huga að sérstaklega við hönnun fyrir skjámiðla, hönnunarkerfi og skipulag viðmótsverkefna ásamt þróun frumgerða.

Kennari á námskeiðinu er Atli Þór Árnason, grafískur hönnuður

https://lydflat.is/atli-thor-arnason/