Smáleikhúsið

Smáleikhúsið

Á námskeiðinu fá nemendur innsýn í hönnun á leikmyndum, búningum og leikbrúðum í gegnum smáleikhús (e. toy theatre / paper theatre). Markmið námskeiðsins er að kynna vinnu með stærðarhlutföll, litasamsetningar, efnisval, rýmisnotkun og myndræna frásögn. Námskeiðið getur nýst sem grunnur fyrir frekara nám í hönnun fyrir sviðsverk, kvikmyndir, innsetningar og fleira.

Kennari á námskeiðinu er Sigríður Sunna Reynisdóttir, leikmynda- og búningahönnuður

https://lydflat.is/sigridur-sunna-reynisdottir-2/