Þóranna Dögg Björnsdóttir

Þóranna Dögg Björnsdóttir, raftónlistamaður og listkennari

Þóranna Dögg Björnsdóttir er raftónlistamaður og listkennari. Hún lauk burtfararprófi í klassískum píanóleik frá Tónlistarskóla FÍH í Reykjavík og er með BA próf frá Konunglega Listaháskólanum í Haag í hljóð- og myndlist. Þóranna hefur lokið meistaranámi í kennslufræði lista við Listháskóla Íslands.