Umsóknir og inntökuskilyrði

Sæktu um! Umsóknarfrestur fyrir haustönn 2019 er 15. júní n.k. Afgreiðsla umsókna hefst 10. apríl og verða umsóknir sem berast fyrir þann tíma settar í forgang. Eftir það afgreiðum við umsóknir jafnóðum og þær berast. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Umsækjendur eru hvattir til að sækja um sem fyrst til að auka líkur á inntöku. … Continue reading Umsóknir og inntökuskilyrði