Upphafið! Inngangur

Inngangur! Upphafið

Áfanginn er undirbúningur fyrir nám við Lýðháskólann á Flateyri. Farið er yfir tilgang skólans og markmið námsins auk þess sem nemendur fá tækifæri til að kynnast hvor öðrum og menningu og samfélagi staðarins.