Fréttir

Lýðháskólinn opnar fyrir umsóknir

Lýðháskólinn á Flateyri auglýsir eftir umsóknum til náms frá og með 15. apríl en kennsla hefst haustið 2018.

Umsóknir fara fram á lydflat.is þar sem nálgast má upplýsingar um skólann og námsframboð.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *