Bolungarvíkurkaupstaður hefur gert samning við Lýðháskólann á Flateyri þess efnis að sveitarfélagið auglýsir eitt skólapláss laust fyrir nemanda við skólann og um leið niðurgreiðir sveitarfélagið skólagjöld fyrir viðkomandi nemanda skólaárið 2018-2019.