Bolungarvíkurkaupstaður hefur gert samning við Lýðháskólann á Flateyri þess efnis að sveitarfélagið auglýsir eitt skólapláss laust fyrir nemanda við skólann og um leið niðurgreiðir sveitarfélagið skólagjöld fyrir viðkomandi nemanda skólaárið 2018-2019.

Nánari upplýsingar má finna á vef Bolungarvíkur

http://www.bolungarvik.is/frettir/auglyst-eftir-umsaekjendum-um-nam-vid-lydhaskolann-a-flateyri