Fundarboð aðalfundar 2021 vera á laugardaginn 19. júní kl. 15:00 á Gunnukaffi Hafnarstræti 11.
Allir velkomnir – vinir og velunnarar Lýðskólans sérstaklega hvattir til að mæta á meðan húsrúm leyfir, farið verður að öllu leyti eftir gildandi sóttvarnarreglum.