Aðalfundur skólans verður haldinn laugardaginn 16. apríl kl. 11:00 á Bryggjukaffi, Hafnarstræti 4.
Á boðstólum verður súpa og allir velkomnir – vinir og velunnarar Lýðskólans sérstaklega hvattir til að mæta á meðan húsrúm leyfir.
Dagskrá fundarins:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Lagabreytingar
5. Kosning stjórnar
6. Önnur mál