Kvikmyndagerð

Lengd námskeiðs

2 vikur

Lengd námskeiðs

2 vikur

Kvikmyndagerð

Markmið námskeiðs
Markmið námskeiðsins er að gefa innsýn í kvikmyndagerð. Sýna dæmi um verkefni, misstórar framleiðslur, kynna nemendum fyrir mismunandi deildum og hlutverkum, skoða ólíkar kvikmyndir/stuttmyndir og hvetja til umræðna.
Námskeiðslýsing

Tilgangurinn námskeiðsins er efla nemendur til raungera hugmyndir sínar og spreyta sig á kvikmyndaforminu. Jafnframt verður reynt vekja áhuga þeirrakvikmyndagerð og sjá hvaða styrkleika þaugætu haft sem nýtast innan starfsgreinarinnar. Þau fá leiðsögn um hina ýmsu þætti kvikmyndagerðar, þarmeðal handritsgerð, myndatöku, leikstjórn og klippingu.

Snæfríður Sól Gunnarsdóttir

Leikstjóri

Snæfríður Sól er sjálfstætt starfandi leikstjóri og starfar jafnt í leikhúsi og kvikmyndagerð. Verk hennar eru fjölbreytt, en hún hefur leikstýrt sviðsverkum bæði á sviði og í óhefðbundnu rými, leikstýrt tónlistarmyndböndum og auglýsingum, séð um dramatúrgíu og gert innsetningar og gjörninga. Frá 2019 hefur hún leikstýrt fjöldanum öllum af tónlistarmyndböndum, en myndbönd hennar hafa verið tilnefnd til verðlauna bæði hérlendis og erlendis (á Grapevine Music Awards, Stockfish Film Festival, Buenos Aires Music Video Festival og Muvid Awards Peru). Hún hefur í tvígang unnið tónlistarmyndbandaflokk Stockfish Film Festival, bæði 2022 og 2024.