Lengd námskeiðs
2 vikur
Lengd námskeiðs
2 vikur
Farið er í hugmyndavinnu og hver nemandi velur sér hvað hann vill gera og vinnur verkefnið í skissubók/hugmyndabók. Lokaútkoman getur verið að læra að prjóna, læra vélsaum og lærdómsferlið er þá sett upp í vinnubókina.
Jóhanna er menntuð í klæðskurði og með iðnmeistaragráðu í kjólasaum, auk þess hefur hún lokið einu ári í Diplómu í Textíl við Myndlistarskólann í Reykjavík. Hún er ávalt að safna að sér þekkingu tengt hannyrðum og sköpun og klárað fjölmörg námskeið á sviði textíls og handavinnu s.s. hluta í þjóðbúningasaum, grunn í víravirkisgerð, myndlist og margt fleira.
Jóhanna Eva er stofnandi og eigandi hannyrðaverslunarinnar og hönnunarstofunnar Földu á Ísafirði.