Lýðskólinn á Flateyri er að kynna sig fyrir framhaldsskólanemum og öðrum áhugasömum á landinu.

Næst á dagskrá: Norðurland

Margeir, verkefnastjóri skólans, verður á flakki um Norðurlandið í næstu viku 24.-28.apríl til að heimsækja framhaldsskóla á svæðinu.

Kynningar og heimsóknir í framhaldsskólum:

24.apríl

10:00 – Heimsókn í Framhaldsskólann á Húsavík

15:00 – Kynning í Framhaldsskólanum á Laugum

26.apríl

12:30 – Kynning í Verkmenntaskólanum á Akureyri

20:00 – Kynning og veisla á Akureyri Backpackers

 

Utan dagskráliða verður Margeir á flakki um svæðið að fara í heimsóknir til fyrirtæja og stofnana.