Lýðháskólinn á Flateyri býður þér á kynningarfund um skólann, námslínurnar, kennslufyrirkomulag og annað sem skiptir máli. Og auðvitað af hverju það er svona æðislegt að búa á Flateyri.
Kynningin verður haldin á KEX hostel í Reykjavík, miðvikudaginn 2. maí kl. 17-18.30.