Áfram tekið við umsóknum!

Formlegur umsóknarfrestur fyrir haustönn 2019 rann út á miðnætti 15. júní s.l. Fjöldi umsókna barst og vinnum við nú hörðum höndum að afgreiðslu þeirra.

Við hvetjum áhugasama til að sækja um þrátt fyrir að umsóknarfrestur sé liðinn. Umsóknir munum við vinna jafnóðum og þær berast í sumar og ef þú sækir um og það er þegar orðið fullt er þér boðið að vera á biðlista.

Sótt er um á vef okkar:

umsókn