Grafísk hugsun

Lengd námskeiðs

2 vikur

Lengd námskeiðs

2 vikur

Grafísk hugsun

Markmið námskeiðs
Inngangur að grafískri hönnun. Við kynnumst algengustu birtingarmyndum grafískrar hönnunar, aðferðum, verklagi og sögu.
Námskeiðslýsing

Í fyrri hluta námskeiðsins skoðum við grundvallarþætti grafískrar hönnunar og hvernig þeir nýtast til að miðla hugmyndum, málefnum, innihaldi og tilfinningum. Seinni hluti námskeiðsins er tileinkaður einstaklingsverkefni nemenda undir leiðsögn kennara. Verkefnið er valið í samráði við kennara með áhugasvið nemenda í huga.