Heimildamyndagerð

Lengd námskeiðs

2 vikur

Lengd námskeiðs

2 vikur

Heimildamyndagerð

Markmið námskeiðs
Markmið námskeiðsins er að nemendur öðlist færni til að vinna hugmynd í form heimildamyndar.
Námskeiðslýsing

Ólíkar tegundir heimildamynda verða skoðaðar og hugmyndir þróaðar í hóp undir leiðsögn kennara. Nemendur vinna verkefni í hljóð og mynd þar sem unnið er með aðferðir sem styrkja persónulegt fagurferði hvers og eins nemanda.