Kvikmyndagerð

Lengd námskeiðs

2 vikur

Lengd námskeiðs

2 vikur

Kvikmyndagerð

Markmið námskeiðs
Markmið námskeiðsins er að gefa innsýn í kvikmyndagerð. Sýna dæmi um verkefni, misstórar framleiðslur, kynna nemendum fyrir mismunandi deildum og hlutverkum, skoða ólíkar kvikmyndir/stuttmyndir og hvetja til umræðna.
Námskeiðslýsing

Tilgangurinn námskeiðsins er efla nemendur til raungera hugmyndir sínar og spreyta sig á kvikmyndaforminu. Jafnframt verður reynt vekja áhuga þeirrakvikmyndagerð og sjá hvaða styrkleika þaugætu haft sem nýtast innan starfsgreinarinnar. Þau fá leiðsögn um hina ýmsu þætti kvikmyndagerðar, þarmeðal handritsgerð, myndatöku, leikstjórn og klippingu.