Litla bókasafnið

Lengd námskeiðs

1 vika

Lengd námskeiðs

1 vika

Litla bókasafnið

Markmið námskeiðs
Meginmarkmið námskeiðisins er að virkja hugann með höndunum.
Námskeiðslýsing

Gera teikni og skriftaræfingar með mismunandi markmiðum og innblæstri. Í tengslum við hverja æfingu er búin til bók. Lokaafurð er lítið bókasafn, með verkefnum námskeiðsins, sem opnað er með formlegum hætti í lok námskeiðs.