Skapandi textíll

Lengd námskeiðs

2 vikur

Lengd námskeiðs

2 vikur

Skapandi textíll

Markmið námskeiðs
Á námskeiðinu kynnast nemendur ýmsum textílaðferðum og textílhönnuðum. Farið er í grunninn á ýmiskonar handavinnu svo sem prjóni, hekli, útsaum, sníðagerð, vélsaum og fataviðgerðum. Að loknu námskeiði ættu nemendur að geta verið búnir að klára einhverskonar verk, hvort sem það er prjón, útsaumur, hekl eða annað.
Námskeiðslýsing

Farið er í hugmyndavinnu og hver nemandi velur sér hvað hann vill gera og vinnur verkefnið í skissubók/hugmyndabók. Lokaútkoman getur verið að læra að prjóna, læra vélsaum og lærdómsferlið er þá sett upp í vinnubókina.